Við notum vafrakökur til að auka upplifun þína.

Næstu viðburðir

Styrkleikarnir Egilsstöðum 2023

föstudagur 25 ágúst 2023 11:28 - sunnudagur 27 ágúst 2023 11:28

Styrkleikarnir Egilsstöðum 2023

Styrkleikarnir snúast um að styðja við, heiðra eða minnast þeirra sem hafa fengið krabbamein. Þeir standa yfir í heilan sólarhring, sem er táknrænt fyrir að það fæst engin hvíld frá krabbameini. Sá eða sú sem tekst á við krabbamein gerir það allan sólarhringinn.
Stofnaðu þína eigin söfnun

sunnudagur 01 janúar 2023 12:00 - sunnudagur 31 desember 2023 14:00

Stofnaðu þína eigin söfnun

Safnaðu áheitum og fáðu fólk með þér í lið. Safnaðu í minningu ástvinar eða til að heiðra einhvern sem er að takast á við krabbamein eða bara til að leggja góðum málstað lið. Þú velur heiti á söfnunina og mynd og þá ertu tilbúin/n að byrja að safna. Þú getur bæði stofnað þína söfnun sem einstaklingur eða sem lið. Áfram þú!
Styrkleikarnir Selfossi 2023

laugardagur 29 apríl 2023 11:28 - sunnudagur 30 apríl 2023 11:28

Styrkleikarnir Selfossi 2023

Styrkleikarnir snúast um að styðja við, heiðra eða minnast þeirra sem hafa fengið krabbamein. Þeir standa yfir í heilan sólarhring, sem er táknrænt fyrir að það fæst engin hvíld frá krabbameini. Sá eða sú sem tekst á við krabbamein gerir það allan sólarhringinn.
MOTTUMARS

miðvikudagur 01 febrúar 2023 23:00 - mánudagur 03 apríl 2023 23:59

MOTTUMARS

Skeggkeppnin er skemmtilegur hluti af Mottumars, árlegu átaki Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameinum hjá körlum. Þátttakendur skeggkeppninnar safna ekki aðeins skeggi heldur einnig áheitum og styðja þannig með ómetanlegum hætti við starf Krabbameinsfélagsins.